Hér er fylgst með hljómsveitinni Air á tónleikaferðalagi í New York, London og París. Einnig er hér að finna öll tónlistarmyndbönd þeirra sem eru Sexy Boy, Kelly Watch The Stars, All I Need og Le Soleil Est Pres De Moi.
Leikstjóri: Mike Mills Framleiðsluár: 1999 Lengd: 75 mínútur