1. Imagine 2. Crippeld Inside 3. Oh Yoko! 4. Jealous Guy 5. It's So Hard 6. I Don't Wanna Be A Soilder Mama 7. Gimme Some Truth 8. Oh My Love 9. How Do You Sleep? 10. How? 11. Imagine
Hér er fylgst með því þegar John Lennon var að taka upp sína aðra sólóskífu, Imagine. Tekin eru viðtöl við hann og fylgst með honum í sínu daglega lífi og við upptökur. Með DVD myndinni fylgir 8 síðna bók með sjaldgæfum ljósmyndum og einnig er hér að finna fjörtíu mínútna viðtal sem aldrei hefur sést áður við John og Yoko Ono eiginkonu hans. Ein góð í safnið.