Josie Geller(Drew Barrymore)er yngsti blaðamaðurinn á Chicago Sun-Times, hún er góð í starfi sínu og eigandi blaðsins vill fá hana til þess að fara í dulargerfi til þess að rannsaka líf framhaldsskólanema. Josie fellur fljót i sama farið sem hún var sjálf í þegar hún var í framhaldsskóla en þá var hún "nörd", átti enga vini og var jafnvel niðurlægð af jafnöldrum sínum. Hún gerir allt sem hún getur til þessa að eignast vini og vera viðurkennd og leggur þá starfsframa sinn í voða.