Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Gene Wilder´. Útgáfuár: 1989. Aldurstakmark: 12 ára. Íslenskur texti
Dave er blindur og Wally vinur hans er heyrnarlaus. Þeir verða vitni að morði en það var Dave sem var að horfa og Wally sem var að hlusta !!! Lögreglan finnst þeir ekki vera áræðanleg vitni en morðingjarnir eru ekki á sama máli og upphefst nú hinn æsilegasti eltingarleikur.