Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. Aðalhlutverk: Will Smith og Tommy Lee Jones. Lengd: 98 Mín. Útgáfuár: 1997. Aldurstakmark: 12 ára Flokkur: Spenna/Gaman Íslenskur texti
Hvað hefur þessi útgáfa að geyma ?
* Stafrænt myndband undir stjórn Barry Sonnenfeld. • Sjónrænar skýringar og athugasemdir með hjálp Tommy Lee Jones og Barry Sonnenfeld en þeir fara með áhorfendum í valin atriði myndarinnar. • Lýsingar á persónum myndarinnar í formi teiknimyndar. • Jarðgöngusena myndarinnar er útfærð og tekin lið fyrir lið. • Lengri útfærslur einstakra atriða myndarinnar sem og breyttar senur. • Nákvæm sjónræn útlistun á handriti myndarinnar sem og ógrynni svipmynda úr myndinni. • Upprunalegur þáttur um gerð myndarinnar. • Glæný heimildarmynd: „Metamorphosis of MEN IN BLACK“ eða „Hamskiptin í MEN IN BLACK.“ • DVD-ROM og heimasíðurlinkar (þarfnast DVD-ROM drif á PC tölvu með Windows 95). • Tónlistarmyndband með Will Smith & Mikey. • Bréf frá Barry Sonnenfeld og 8 síðna bæklingur sem hefur að geyma upplýsingar um gerð og framleiðslupunkta MEN IN BLACK myndarinnar. • Dolby Digital og Dolby Surround og margt margt fleira.