Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Robin Williams og Sam Neil. Lengd: 130 mín. Útgáfuár: 1999, Aldurstakmark: Leyfð öllum. Flokkur: Drama/Gaman Íslenskur texti
Frábær mynd með Robin Williams í aðalhlutverki. Hann leikur hér vélmenni sem breytist í mennska veru, en því fylgja fleiri vandamál en við mátti búast. Frábær skemmtun fyrir fjölskylduna.