Leikstjóri: Rupert Wainwright. Ađalhlutverk: Patricia Arqutte, Gabriel Byrne, Patrick Muldoon og Jonathan Pryce. Handrit: Tom Lazarus og Rick Ramage Lengd: 103 Mín. Útgáfuár: 1999. FLokkur: Spenna/hrollvekja Aldurstakmark: 16 ára. Ótextađ
Frábćr spennu-hrollvekja, međ úrvalsleikurum sem láta hárin rísa á bakinu á ţér. Prestur frá Páfagarđi er sendur í lítinn bć í Brasilíu til ađ rannsaka styttur í kirkju en augun í ţeim blćđa. Á međan í Ameríku er ung kona sem sýnir ummerki Stigmata eđa sár Krists. Presturinn hittir hana og tekur hana ađ sér á međan sár hennar verđa ć meira áberandi. Hann hlustar á hana tala tungum og hann fer ađ efast um trú sína, sem og annara, sem hefur veriđ međ mannkyninu í meira en 1900 ár.