|
The World Is Not Enough - Bond |
Útgefandi: |
20TH CENTURY FOX |
Verð: 2.599,- |
Vörunúmer:
|
MGM15767
|
Bónusklúbbsverð: 2.209,-
|
|
|

|
|
Um myndina:
Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Sophie Marceau, Robert Carlyle, Denise Richards og Desmond Llewelyn. Lengd: 127 mín. Framleiðsluár: 1999. Aldurstakmark: 16 ára. Flokkur: Spennumynd Ótextuð DVD Aukahlutir: Sýnt inn í gerð myndarinnar, leyndarmál 007, Tónlistarmyndband með Garbage, "Bond Cocktail" heimildarmynd, "Bond Down River" heimildarmynd og fleira og fleira.
Já, breski leyniþjónustumaðurinn lífseigi, James Bond, er mættur til leiks á ný og það vita allir hvað það þýðir: Toppskemmtun! The World is not Enough er 19. Bond-myndin og sú þriðja þar sem Pierce Brosnan leikur hinn snaggaralega njósnara sem eru allir vegir færir.
|
Umsagnir
Jóhann Árnason |
|
Enn ein James Bond myndin er komin út á dvd og á myndbandi og hún er góð og frekar spennandi og allir ættu að taka hana á leigu eða kaupa hana á dvd eða vídeo. Takk fyrir. (8.7.2000) |
|
|