Frábær spennu/gamanmynd með George Clooney, Ving Rhames og Jennifer Lopez í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um misheppnaðan bankaræningja sem gerir allt til að forðast fangelsi. Leikstjórnin er í höndum Steven Sonderbergh. Mynd sem enginn ætti að missa af.