Frábær spennumynd með Kevin Spacey og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um samningamenn innan lögreglunar sem komast í hann krappann. Leikstjórinn er heitir F. Gary Gray sem leikstýrði Friday með Ice Cube og Chris Rock í aðalhlutverki. Ekki missa af þessari.