Annað sýnishornið úr Spider-Man er
loksins komið á netið - frumsýnt á heimasíðu Sony og viðbrögð vægast sagt
mögnuð! Myndin verður frumsýnd 3. maí 2002 í Bandaríkjunum og stuttu
seinna hérlendis. Eftir áratuga bið 40 milljón aðdáenda um heim allan er
hann loksins mættur á hvíta tjaldið. Stórkostlegar tæknibrellur og mögnuð
spenna! Tobey Maguire, Willem Dafoe og
Kirsten Dunst fara með aðalhlutverkin í ótrúlegri
stórmynd.
Miklum hæfileikum fylgir mikil ábyrgð - búðu þig undir svölustu
súperhetjuna!
Frumsýnd í maí 2002
Skoðaðu geggjað sýnishorn úr Spider Man:
Spider-Man
Trailer
Smellið á myndina til að fara á heimasíðu
myndarinnar