Síðustu vikur hafa staðið yfir miklar breytingar á
kvikmyndasíðunni.
Þar er hægt að sjá hvað er í kvikmyndahúsunum, kíkja á sýnishorn úr
væntanlegum kvikmyndum, skrá sig í bíóklúbb og margt fleira. Endilega kíkið á
síðuna...
Smellið á Í bíó tengilinn