Black Market Music er góđ breyting og öđruvísi heldur en gömmlu diskarnir. Lögin eru rokkađri og textarnir eru svolítiđ öđruvísi. Surgandi gítareffektar eiga enn heima í lögunum ţeirra og hljómar sem heil sinfóníusveit. Fyrsta smáskífulagiđ er Taste In Men sem er eitt af bestu lögunum sem sveitin hefur samiđ finnst mér. Days Before You Came er gott rokklag. Special K er einnig eitt af bestu lögum sveitarinnar međ góđum trommutakt og frábćrum melódíum hjá ţeim félögum. Spite And Malice er frábćrt lag og er bara snilld. Ţeir fá líka rapparann Justin Warfield til ţess ađ taka frábćra takta međ sér og ţađ finnst mér bara brillíant. Síđan tekur Black eyed viđ númer 6 sem byrjar rólegt en síđan rokkar, alveg ágćtt. Svo kemur meistaraverkiđ Slave To The Wage. Ég er ekki búin ađ hlusta á hin lögin en ćtla ađ gera ţađ seinna. Einföld og gríđarleg snilld frá strákunum í Placebo. (20.10.2000)