Úr kvikmynd
Austin Powers II:The Spy Who Shagged Me
Útgefandi:
Warner
Verð: 2.199,-
Flokkur:
KVIKMYNDATÓNLIST
Bónusklúbbsverð: 1.979,-
Vörunúmer:
9362475382
Lagalisti:
01. "Austin Meets Felicity" (film dialogue) 02. Am I Sexy? - Lords Of Acid 03. I'm A Believer - The Monkees 04. Magic Carpet Ride - Steppenwolf 05. American Woman - The Guess Who 06. Get The Girl - Bangles 07. Bachelor Pad (F.P.M. Edit) - F. P. M.
08. Let's Get It On - Marvin Gaye 09. Crash! (based on "At The Sign ...) 10. Time Of The Season - The Zombies 11. Dr. Evil - They Might Be Giants 12. The Austin Powers Shagaphonic Medley 13. Beautiful Stranger (Mix) - Madonna
Um plötuna:
Í tilefni af myndbandaútgáfunni á þessari sprenghlægilegu ræmu hefur verið sett saman ný plata með lögum úr myndinni. Meðal flytjenda eru Propellerheads, George C.Clinton, Steppenwolf, Marvin Gaye, The Monkees, The Zombies, The Guess Who (American Woman original), They Might Be Giants (Dr. Evil) að ógleymdri Madonnu sem flytur okkur nýja útgáfu af ofursmellinum Beautiful Stranger. (Skrifað í nóvember 1999)