Efnisskrá plötunnar er fjölbreytt úrval íslenskra og erlendra laga allt frá hefđbundnum kórlögum til kirkjulegra verka. Söngstjórinn Sigurđur Bragason hefur stjórnađ kórnum síđan 1988 og hefur hann samiđ ţrjú lög á diskinum auk ţess sem hann syngur einsöng međ kórnum í tveimur lögum. "Vel valin og sungin lög....Semsagt mćlt međ diskinum." Oddur Björnsson Mbl. 5.nóv.99.