|
Karlakór Reykjavíkur
Hraustir menn |
Útgefandi: |
Íslenskir tónar |
Verð: 1.000,- |
Flokkur: |
CD ÍSL. |
|
Vörunúmer:
|
IT005
|

|
|
Lagalisti:
Um plötuna:
Úrval laga međ Karlakóri Reykjavíkur tekin af útgáfu Karlakórsins á lögum ákveđinna höfunda, s.s. Sigvalda Kaldalóns, Árna Thorsteinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Bjarna Thorsteinsson og Emil Thoroddsen. Upptökurnar eru frá árunum 1953 – 1975 og komu upprunalega út undir merkjum SG hljómplatna. Međal laga eru Hraustir menn, Svanasöngur á heiđi, Á Sprengisandi, Sprettur, Draumalandiđ, Smalastúlkan, Búđarvísur, Ó, fögur er vor fósturjörđ.
Hraustir menn (Sigmund Romberg – Jakob Jóh. Smári) Einsöngur: Guđmundur Jónsson Píanó: Fritz Weisshappel
Heimir (Sigvaldi Kaldalóns – Grímur Thomsen) Einsöngur: Sigurđur Björnsson Píanó: Guđrún Á. Kristinsdóttir Útsetning: Páll P. Pálsson Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sjá nú hvađ ég er beinaber (Sigvaldi Kaldalóns – Bólu Hjálmar)
Svanasöngur á heiđi (Sigvaldi Kaldalóns – Steingrímur Thorsteinsson) Einsöngur: Guđrún Á. Símonar Píanó: Guđrún Á. Kristinsdóttir Útsetning: Páll P. Pálsson
Stormar (Sigvaldi Kaldalóns – Steinn Sigurđsson) Píanó: Guđrún Á. Kristinsdóttir Útsetning: Páll P. Pálsson
Á Sprengisandi (Sigvaldi Kaldalóns – Grímur Thomsen) Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson Útsetning: Einar Ralf
Bćrist varla blađ á grein (Sigvaldi Kaldalóns – Ragnar Ásgeirsson) Einsöngur: Friđbjörn G. Jónsson
Vorgyđjan kemur (Árni Thorsteinsson – Guđmundur Guđmundsson) Einsöngur: Svala Nielsen Útsetning: Páll P. Pálsson Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands
Dalvísur (Árni Thorsteinsson – Jónas Hallgrímsson) Útsetning: Páll P. Pálsson
Fyrstu vordćgur (Árni Thorsteinsson – Ţorsteinn Gíslason)
Er sólin hnígur (Árni Thorsteinsson – Hannes Hafstein) Einsöngur: Guđmundur Jónsson
Ég vil elska mitt land (Bjarni Ţorsteinsson – Guđmundur Magnússon)
Vor og haust (Bjarni Ţorsteinsson – Páll J. Árdal) Einsöngur: Sigurđur Björnsson Píanó: Guđrún Á. Kristinsdóttir
Kirkjuhvoll (Bjarni Ţorsteinsson – Guđmundur Guđmundsson)
Allir eitt (Bjarni Ţorsteinsson – Matthías Jochumsson)
Sveitin mín (Bjarni Ţorsteinsson – Sigurđur Jónsson)
Heyriđ yfir höfin gjalla (Bjarni Ţorsteinsson – Guđmundur Magnússon)
Minni Ingólfs (Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Matthías Jochumsson)
Sprettur (Sveinbörn Sveinbjörnsson – Hannes Hafstein) Útsetning: Jan Morávek Píanó: Guđrún Á. Kristinsdóttir
Draumalandiđ (Sigfús Einarsson – Jón Trausti) Einsöngur: Sigurđur Björnsson
Bćn fyrir föđurlandiđ (Sigfús Einarsson – Steingrímur Thorsteinsson)
Smalastúlkan (Emil Thoroddsen – Jón Thoroddsen) Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands
Búđarvísur (Emil Thoroddsen – Jón Thoroddsen) Píanó: Guđrún Á. Kristinsdóttir
Íslands hrafnistumenn (Emil Thoroddsen – Örn Arnarson)
Ó, fögur er vor fósturjörđ (Emil Thoroddsen – Jón Thoroddsen)
Lag 1. er af tveggja laga plötunni Karlakór Reykjavíkur – Hraustir menn/Nú hnígur sól Hljóđritađ í Mílanó 1953 Stjórnandi: Sigurđur Ţórđarson Upphafleg útgáfa JOR205
Lög 2 – 7 eru af plötunni Karlakór Reykjavíkur syngur 14 lög eftir Sigvalda Kaldalóns Stjórnandi: Páll P. Pálsson Hljóđritađ í Háteigskirkju í Reykjavík í desember 1970 og janúar 1971 undir stjórn Péturs Steingrímssonar Upphafleg útgáfa SG032
Lög 8 – 11 eru af plötunni Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Árna Thorsteinsson Stjórnandi: Páll P. Pálsson Hljóđritađ í Háteigskirkju í Reykjavík í maí og október 1971 undir stjórn Péturs Steingrímssonar Upphafleg útgáfa SG044
Lög 12 – 17 eru af plötunni Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Bjarna Thorsteinsson Stjórnandi: Páll P. Pálsson Hljóđritađ í Háteigskirkju í Reykjavík fyrri hluta árs 1972 undir stjórn Péturs Steingrímssonar Upphafleg útgáfa SG049
Lög 18 – 21 eru af plötunni Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Sigfús Einarsson Stjórnandi: Páll P. Pálsson Hljóđritađ í Háteigskirkju í Reykjavík fyrri hluta ársins 1974 undir stjórn Péturs Steingrímssonar Upphafleg útgáfa SG074
Lög 22 – 25 eru af plötunni Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin Guđmundsson Stjórnandi: Páll P. Pálsson Hljóđritađ í Háteigskirkju í Reykjavík snemma árs 1975 undir stjórn Péturs Steingrímssonar Upphafleg útgáfa SG086
Lagaval: Umsjón međ endurútgáfu: Eiđur Arnarsson Hönnun: Ernst Backman Lokahljóđvinnsla: Stúdíó Írak
|
Umsagnir
|
|