|
Ýmsir
Óskalögin 3 |
Útgefandi: |
Íslenskir tónar |
Verð: 2.000,- |
Flokkur: |
CD ÍSL. |
Bónusklúbbsverđ: 1.800,-
|
Vörunúmer:
|
IT009
|

|
|
Lagalisti, plata 1:
Lagalisti, plata 2:
Um plötuna:
Áriđ 1997 kom út fyrsta platan í útgafuröđinni Óskalögin en hún innihélt vinsćlustu lög áranna 1955 – 1965. Hugmyndin var sú ađ geta út, á nokkrum tvöföldum geislaplötum, öll ţau lög sem hafa veriđ vinsćlust hjá íslensku ţjóđinni undanfarna áratugi. Nú er komiđ ađ ţriđju plötunni í röđinni. Hún inniheldur tónlist áranna 1965 – 1975 og er nokkuđ tvískipt. Fyrri 20 lögin eru í léttari kantinum en ţau 20 síđari eru nćr ţví sem kalla má tónlist hippaáranna. Flytjendur á plötunni eru m.a. Hljómar, Ragnar Bjarnason, Geirmundur Valtýsson, Hljómsveit Ingimars Eydal, Tatarar, Trúbrot, Mánar, Roof Tops og margir fleiri.
|
Umsagnir
|
|