Jólanótt er skemmtileg og vönduđ íslensk jólaplata, ţar sem Erdna Varđardóttir syngur vel ţekkt jólalög í nýjum búningi. Erdna er án efa ein af okkar bestu gospel söngkonum og hefur sungiđ gospel tónlist bćđi opinberlega og inn á geislaplötur. Haukur Pálmason sá um tónlistina. (Skrifađ 16. desember 1999).