01. Deep Inside 02. Please, Reject Me (Like My Father Did) 03. Better Be Good 04. My Best Friend 05. Make Up Your Mind
06. No One To Love 07. Then Came You 08. Enter Me 09. Round 'n' Round 10. I Was This Way
Um plötuna:
Páll Óskar er mættur með sína safaríkustu sólóplötu til þessa, troðfulla af frumsömdum smellum. Platan er litríkur óður til lífsins, sem nær yfir allan tilfinningaskalann, með kímnigáfu og hæfileika Páls Óskars í fararbroddi. Þarft innlegg í rafræna popptónlist á Íslandi. Taktu Pál Óskar með þér í partíið....eða rúmið! - Góða Skemmtun. (Skrifað 2. desember 1999).