01. Klukkan 02. Viđ svífum í salsa 03. Hvort sem ég vaki eđa sef 04. Heppnasti mađur í heimi 05. Heiđarnar huga minn seiđa 06. Dansinn
07. Í ljósinu 08. Heiđa 09. Söngurinn um lífiđ og tilveruna 10. Í örmum ţínum á ég skjól 11. Á ţjóđhátíđ 12. Góđa nótt
Um plötuna:
Platan “Dönsum” međ Geirmundi Valtýssyni verđur ađ teljast til einna af betri plötum Geirmundar. Platan var tekin upp fyrr á ţessu ári undir styrkri stjórn Magnúsar Kjartanssonar sem hefur unniđ međ Geirmundi undanfarnar plötur. Platan "Dönsum" skartar úrvali íslenskra söngvara og hljóđfćraleikara s.s. Páll Rósinkranz, Guđrún Gunnarsdóttir, Rúnar Júlíusson, Ari Jónsson, Helga Möller o.fl. (Skrifađ í nóvember 1999)