01. Meginbúđir andans 02. Ekki nema von 03. Öll sem eitt 04. Upp'í skýjunum 05. Eilífđarvélin 06. Ţú mátt vita ţađ
07. Lýđur 08. Bjargvćttur 09. Hún mun lýsa lengi vel 10. Sól, ég hef sögu ađ segja ţér 11. Annar máni
Um plötuna:
Sálin er án efa vinsćlasta hljómsveit landsins nú um stundir og eftir 5 ára hlé kemur loks ný plata frá ţeim sem geymir eingöngu splunkuný lög. Frábćr gripur frá frábćrri hljómsveit. (Skrifađ 12. október 2000).
Annar máni er plata sem enginn ćtti ađ missa af. Mjög góđ plata med frábćrum lögum fra a-ö. Strákarnir eiga skiliđ hrós. Ég gef ţessari plötu 4* af 5 (17.10.2000)