01. Litli tónlistarmaðurinn 02. Langt, langt út í heim 03. Vegir liggja til allra átta 04. Ramóna 05. Íslenskt ástarljóð 06. Halló 07. Fátt er svo með öllu illt 08. Hvers vegna? 09. Blikandi haf
Þessi skemmtilega geislaplata býður upp á bestu dúetta þessara vinsælu söngsystkina. Þau hafa fyrir löngu sungið sig inn í hjarta þjóðarinnar. Hér eru lög eins og Ramóna, Vegir liggja til allra átta, Fátt er með svo öllu illt og fjöldi annarra. (Skrifað í nóvember 1997)