Ryksugan á fullu, Ţađ vantar spýtur.. ofl. Öll skemmtilegu lögin úr ţessum hressa söngleik fyrir börn á einni plötu. Hin grípandi lög Ólafs Hauks eru löngu orđin klassísk og njóta sín sérstaklega vel í nýjum útsetningum Margrétar Örnólfsdóttur. Aftast eru ţau svo öll endurtekin án söngs svo börnin geti spreytt sig á ađ syngja sjálf.