01. Komdu kisa mín-Ţambara vambara 02. Ég á lítinn skrítinn skugga 03. Sofđu unga ástin mín 04. Blokki sat í brunni 05. Krummi svaf í klettagjá 06. Bráđum kemur betri tíđ
07. Stóđ ég úti í tungsljósi 08. Hann Tumi fer á fćtur 09. Sunnudagur til sigurs 10. Fyrr var oft í koti kátt 11. Ţađ var einu sinni strákur 12. Kvölda tekur
Um plötuna:
Björgvin Halldórsson/Gunnar Ţórđarson Vísnaplatan
Einu sinni var
Vísurnar sem sungnar eru á ţessari plötu eru úr vísnabókinni góđkunnu sem Iđunn gefur út. Hér er um ađ rćđa eina mest seldu plötu Íslandssögunnar, enda viđ stjórnvölinn ekki ómerkari menn en ţeir Björgvin Halldórsson og Gunnar Ţórđarson. (október 1998)
Ţessa útgáfu átti ég nú til á vinylplötu hér í denn. Sjálf er ég fćdd ´67 og nýt hennar enn betur í dag á geisladisk og börnin syngja međ mér. Virkilega góđ í bílinn á ferđalögum. (22.11.1999)
Matthías Arngrímsson
Ţetta er virkilega góđ plata. Gömlu góđu vísurnar sem margir (25-40 ára kannski helst) ţekkja vel og ţjóđlegar útsetningar í diskó/popp stíl smella alveg saman. Góđ skemmtun, bćđi fyrir börnin og foreldrana. Mćli hiklaust međ henni. (26.11.1999)