Sölugluggi
8. október 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíðu
  Möguleikar
Að kaupa

Sendu vini þínum gjöf

Skrifaðu þína eigin umsögn
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Tilboðshorn
Aukahlutir
  Flokkar
Playstation
Playstation platinum
PC-leikir
Ódýrir PC leikir
Fræðsluefni PC
Dreamcast
Nintendo 64
Game Boy
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Meðlimir
The Sims
Útgefandi: ELECTRONIC ARTS Verð: 4.199,-
Tegund:
PC-TÖLVULEIKIR

Bónusklúbbsverð: 3.569,-
Vörunúmer:
MXN08902626

 

 Umsagnir
Björn Orri Guðmundsson
  Sæmilegur simulation leikur, vantar þó allt kickið í leikinn maður er alltaf að gera það sama: sem er að láta fólkið annaðhvort fara á klósettið eða kveikja á græjunum. Í lokin er þetta bara klukkutíma skemmtun....
Ég mæli ekkert sérstaklega með honum. (25.3.2000)
Íris Hildur Eriksdóttir
  Frábær leikur þar sem þú býrð til fjölskyldu eða ekki. Þú getur búið einn eða þú getur gert fjölskyldu, svo geturðu líka byggt hús. (15.8.2000)
Einar Geir Þorsteinsson
  Sims er frábær leikur sem snýst um lífið sjálft. Þetta er skemmtilegasti leikur sem ég hef prófað. (19.6.2000)
Ívar Daði Þorvaldsson
  Sims er mjög góður leikur. Þar sem maður getur fengið sér vinnu og margt fleira. Ef þið eigið The Sims getið þið farið inn á vefinn hjá Sims www.thesims.com og þar getið þið fengið fullt að nýjum húsum og margt fleira. (12.5.2000)
Sigrún Gunnarsdóttir
  Sims er um fólk sem þarf að fá vinnu og gifta sig og þess hátar. Maður á að koma fólkinu sínu í gegn um lífið. (26.3.2000)
Sigrún Gunnarsdóttir
  Sims er mjög skemmtilegur leikur um lífið sjáft þar sem maður þarf að skýra fjölskyldu, velja konu eða kall, stelpu eða strák, svo velur maður sér hús eða býr til, finnur vinnu lætur hana (eða hann)eygnast vinkonu eða vin svo finnur maður karl til þess að giftast (eða konu) (23.4.2000)
Þórey Heiðarsdóttir
  Mér finnst Sims hreint frábær leikur og mjög skemmtilegur og hugmyndaríkur og góður fyrir þá sem þurfa að læra á lífið. (29.3.2000)