| Titill |
Verð |
| |
|
| Final Fantasy VIII Platinum |
2.399,-
|
|
Nýjasti leikurinn í Final Fantasy seríunni. Frábćr grafík, söguţráđur sem segir sex og bardagakerfi sem er uppá fimm stjörnur. Besti hlutverkaleikurinn í dag... |
| Tony Hawk Skateboarding Platinum |
2.499,-
|
|
Nú er Tony Hawk mćttur í öllu sínu veldi í Platinum línuna. Besti hjólabrettaleikur allra tíma... |
| C&C Red Alert Classic |
1.599,-
|
|
Einn af betri rauntíma hernađarleikjum sögunnar er hér mćttur í EA Classic línunni. Frábćr leikur á enn betra verđi.... |
| FA Premier League Manager Classic |
1.599,-
|
|
Knattspyrnustjóraleikur sem býđur uppá óendanlega möguleika. Hér ţarf bćđi ađ huga ađ viđskiptum og uppstillingum liđsins. |
| Street Skater Classic |
1.599,-
|
|
Endurútgáfa af einum vinsćlasta hjólabrettaleiknum í dag. Street Skater býđur uppá fjölda mismunandi bretta. |
| Populous The Beginning |
1.599,-
|
|
Endurútgáfa leiksins Populous. Hér er á ferđinni meistarastykki frá Bullfrog fyrirtćkinu, sem hefur áđur gert leiki á borđ viđ Theme Hospital og Theme Park World. |
| Soul Reaver Platinum |
2.499,-
|
|
Ađ vera vampíra er ekkert grín og sannast ţađ í ţessum vandađa ţrívíddar hasar-og ćvintýraleik sem er í anda Löru Croft. |
| Worms Platinum |
2.499,-
|
|
Partýleikur Platinum seríunnar. Hér berjast ormar og beita öllum brögđum. Ţessi leikur sannar ađ mađur er manns gaman og ţví fleiri sem spila ţví meira fjör... |
| Wipeout Platin |
2.399,-
|
|
Fyrsti Wipeout leikurinn. Hér leggja til tónlistarinnar margir af bestu tónlistarmönnum dagsins í dag. Ofurhrađur leikur međ magnađri tónlist í kröftugum takti... |
| WipeOut 2097 Platinum |
2.399,-
|
|
Hér er lykilorđiđ hrađi og góđ tónlist. Wipeout leikirnir hafa skapađ sér stóran og dyggan ađdáendahóp. Hér er á ferđinni kappakstursleikur sem gerist í framtíđinni eđa áriđ 2097... |
| V-Rally Platinum |
2.399,-
|
|
Vandađur Rallýleikur frá Infogrames. Hér er hćgt ađ velja um 50 mismunandi brautir og fjölda bíla. |
| Tomb Raider Platinum |
2.599,-
|
|
Hér er á ferđinni fyrsti Tomb Raider leikurinn og af mörgum talinn sá besti. Hér tekst Lara Croft viđ hin ýmsu mál í leit sinni ađ týndum forngripum. |
| Tomb Raider 3 Platinum |
2.599,-
|
|
Lara Croft er hér mćtt í ţriđja Tomb Raider leiknum. Hér er allt miklu stćrra en áđur, brjó.... og allt... |
| Tomb Raider 2 Platinum |
2.599,-
|
|
Hér er Lara Croft mćtt í Tomb Raider 2. Hér glímir Lara viđ hin ýmsu ómenni í leit sinni ađ földum forngripum...Tomb Raider serían er ein af vönduđustu leikjaseríunum í dag... |
| Time Crisis Platinum |
2.399,-
|
|
Time Crisis er leikur sérhannađur fyrir G-Con byssuna sem hćgt er ađ kaupa fyrir PlayStation. Hér er á ferđinni ćsispennandi hasarleikur ţar sem reynir svo um munar á gikkfingurinn.... |
| This is Football Platinum |
|
|
Fótboltaleikur frá Sony. Allar stćrstu deildir heimsins, ásamt öllum leikmönnunum og völlunum. Margir telja ţennan besta fótboltaleik sem um getur á PlayStation. Leikurinn skartar ótrúlegri grafík og hreyfingum... |
| Tekken Platinum |
2.399,-
|
|
Međ Tekken 1 byrjađi ćđiđ sem nú hefur ţegar spunniđ af sér ţrjá leiki. Tekken 1 er algjör klassík og á ađ eiga stađ í öllum betri tölvuleikjasöfnum... |
| Tekken 3 Platinum |
2.399,-
|
|
Hér er á ferđinni ţriđji og nýjasti leikurinn í Tekken seríunni. Grafíkin hefur hér náđ hámarki og fjöldi nýrra karaktera líta dagsins ljós. Ţessi er algjört möst fyrir ađdáendur slagsmálaleikja. |
| Tekken 2 Platinum |
2.399,-
|
|
Tekken serían er orđin heimilisvinur á hverju PlayStation heimili. Hér er á ferđinni leikur númer 2. Hér gildir góđ grafík, margir karakterar og skemmtileg spilun... |
| Street Fighter EX Plus Alpha Platinum |
2.599,-
|
|
Street Fighter serían er ein farsćlasta og lengsta slagsmálasería í sögu tölvuleikjanna. Hér er mćttur í Platinum línunni fyrsta ţrívíddarútgáfan af Street Fighter... |
| Spyro the Dragon Platinum |
2.399,-
|
|
Vinalegi drekinn Spyro er nú kominn í Platinum seríuna međ sinn fyrsta leik. Hér er á ferđinni stór og fjölbreyttur ţrívíddarleikur fyrir alla fjölskylduna... |
| Soul Blade Platinum |
2.399,-
|
|
Slagsmálaleikur í sérflokki. Ţađ eru snillingarnir hjá Namco sem gera ţennan leik sem er stútfullur af mögnuđum karakterum sem bera hin ýmsu vopn. Ţessi gefur Tekken seríunni ekkert eftir. |
| Ridge Racer Type 4 Platinum |
2.399,-
|
|
Fjórđi leikurinn í Ridge Racer seríunni. Ridge Racer leikirnir eru teknir beint úr spilakassa. Type 4 er hrikalega hrađur og spennandi bílaleikur... |
| Resident Evil Platinum |
2.599,-
|
|
Fyrsti Resident Evil leikurinn. Hér kynnist mađur upphafinu á einni vinsćlustu hryllingsseríu sem gefin hefur veriđ út fyrir PlayStation. Ekki fyrir viđkvćmar sálir.... |
| Resident Evil 2 Platinum |
2.599,-
|
|
Framhaldiđ af hinum spennandi og ógnvekjandi Resident Evil er nú komiđ í Platinum línuna. Leikurinn er á tveimur diskum, stútfullum af hryllingi...prófađu ţennan ef ţú ţorir !!!! |
| Red Alert Platinum |
2.599,-
|
|
Geysivandađur rauntíma hernađarleikur. Red Alert er annar leikurinn í Command & Conquer seríunni. Gott er ađ spila ţennan međ mús.. |
| Porsche Challenge Platinum |
2.399,-
|
|
Vandađur bílaleikur gerđur í samvinnu viđ Porsche verksmiđjurnar. Fjöldi mismunandi Porsche bifreiđa og margar skemmtilegar brautir. Tveir geta spilađ leikinn í einu... |
| Moto Racer 2 Platinum |
|
|
Mótorhjólaleikur ţar sem bćđi er hćgt ađ vađa drullu á krossurum eđa ţeysast á fullri ferđ um götur Evrópu á kraftmiklum götuhjólum... |
| Mickey's Wild Adventure Platinum |
2.399,-
|
|
Mikki Mús í frábćrum "platform"leik frá Disney fyrirtćkinu. Ţetta er skemmtilegur leikur fyrir yngstu kynslóđina. Hér er Mikka fylgt í gegnum sögu teiknimyndanna... |
| Metal Gear Solid Platinum |
2.599,-
|
|
Margir segja Metal Gear Solid, leik ársins 1999. Nú er ţessi fjölbreytti og spennandi njósnaleikur kominn í Platinum línuna. Leikurinn er á tveimur diskum. |
| MediEvil Platinum |
2.399,-
|
|
Frábćr ţrívíddarleikur frá Sony. Ţađ er ekkert grín ađ vera dauđur, en ţađ sannar ađalsöguhetjan í MediEvil. Fyrir unnendur vandađra og fjölbreyttra "platform"leikja... |
| International Track & Field Platinum |
2.999,-
|
|
Frjálsíţróttaleikur í Platinum línunni. Fjölmargar íţróttir. |
| Hercules Platinum |
2.399,-
|
|
Hin eina sanna hetja Hercules frá Disney fyrirtćkinu er hér mćttur í frábćrum "platform"leik fyrir ţá allra yngstu... |
| Grand Theft Auto Platinum |
2.399,-
|
|
Einn umdeildasti bílaleikur allra tíma. Grand Theft Auto sannar svo um munar ađ GLĆPIR BORGA SIG !!!! |
| Gran Turismo Platinum |
2.399,-
|
|
Fullkomnasti bílaleikur allra tíma nú loks kominn í Platinum línuna. Hér er hćgt ađ kaupa, selja og breyta bílunum. Leikurinn inniheldur fleiri hundruđ mismunandi gerđir af bílum. Ţessi bílaleikur er svo sannarlega einn međ öllu... |
| G-Police Platinum |
2.399,-
|
|
Í dimmri framtíđinni berst lögreglan viđ vaxandi glćpi. Spilarinn fer í hlutverk ţyrluflugmanns sem flýgur um og berst viđ hina ýmsu óţokka. Geysilega vandađur leikur frá snillingunum hjá Psygnosis. |
| Formula 1 97 Platinum |
2.699,-
|
|
Ein af vinsćlustu íţróttagreinum heimsins er hér í fókus....Formula 1 býđur uppá geysilega spennu og hrađa. Formula 1 97 nćr ađ grípa allt ţađ sem hefur gert ţessa íţrótt svona vinsćla. Allir bílarnir, bílstjórarnir og brautirnar.... |
| Final Fantasy VII Platinum |
2.399,-
|
|
Vinsćlasti hlutverkaleikur allra tíma er kominn hér í Platinum línuna. Leikurinn er á ţremur diskum. Ţetta er einn međ öllu... |
| Fifa Road to The World Cup Platinum |
2.599,-
|
|
Í ţessari útgáfu af Fifa er öll áhersla lögđ á heimsmeistarakeppnina sem haldin var í Frakklandi 1998. |
| Fifa 99 Platinum |
2.599,-
|
|
Fifa 99 er einn af fullkomnasti fótboltaleikurinn í dag. Allar stćrstu deildir heimsins og fjöldi landsliđa. |
| Die Hard Trilogy Platinum |
2.499,-
|
|
John McClaine er hér í vanda staddur í fjölbreyttum og löngu klassískum leik. Hér eru ţrír leikir í einum, byssuleikur, bílaleikur og skotleikur... |
| Croc Platinum |
2.599,-
|
|
Krókódíllinn Croc er vinsćl tölvuleikjahetja sem er hér í fullri ţrívídd....Leikurinn er gerđur af Fox kvikmyndarisanum... |
| Crash Bandicoot Platinum |
2.399,-
|
|
Gamall og góđur, hér er Crash Bandicoot í sinni frumraun og fyrsta leik...Leikur sem stenst tímans tönn... |
| Crash Bandicoot 3 Platinum |
1.999,-
|
|
Hér er refurinn Crash Bandicoot mćttur í sínum ţriđja leik. Tekst Crash ađ redda heiminum !!!! Magnađur ţrívíddar "platform"leikur... |
| Crash Bandicoot 2 Platinum |
2.399,-
|
|
Refurinn Crash Bandicoot er hér í sínum öđrum leik. Magnađur ţrívíddar "platform"leikur. |
| Cool Boarders 2 Platinum |
2.399,-
|
|
Snjóbrettaleikur, sá annar í hinni geysivinsćlu Cool Boarders seríu..Vandađasta snjóbrettaserían á PlayStation... |
| Command & Conquer Platinum |
2.999,-
|
|
Rauntíma hernađarleikur í hćđsta gćđaflokki. Command & Conquer serían er ein vinsćlasta og vandađasta leikjasería allra tíma. |
| Colin McRae Platinum |
2.999,-
|
|
Magnađur rallýleikur frá snillingunum hjá Codemasters. Raunverulegur og spennandi leikur. |
| Bugs Life Platinum |
2.399,-
|
|
Maurarnir frá Disney eru hér mćttir í bráđskemmtilegum ţrívíddar "platform"leik fyrir yngstu spilarana. |
| Air Combat Platinum |
2.399,-
|
|
Skemmtilegur og spennandi flugleikur frá Namco. Hér er ađaláherslan lögđ á hrađa og skemmtilega spilun. |
| Abes Oddysee Platinum |
2.599,-
|
|
Abe's Oddysee er frábćr "platform"leikur og hefur hann hlotiđ óvíđa hćđstu dóma. |