Uppáhaldsplötur
17. desember 2000


 
Innkaupakarfa: 0 stk.   










  Til baka á forsíđu
  Uppáhaldsplötur
Til baka í yfirlit
  Skífan
Höskuldur Höskuldsson
Ásgeir Eyţórsson
Jóhann P. Guđjónsson
Ađalsteinn Magnússon
Bergur Ísleifsson
Halldór Baldvinsson
Guđni Finnsson
  Skráðu sjálf(ur)
Vilt þú skrá þínar uppáhaldsplötur sjálf eða sjálfur. Gerðu það þá Hér
  Toppurinn...
... í rokki
... í poppi
... í rappi
... í dansi
... í klassík
... í jassi/blús
  Ýmislegt
Skoða flokka
Vinsældarlistar
Mælt með
Nýtt - væntanlegt
Verðlaunaplötur
Tilboðshorn
  Annað
2 fyrir 2000
Íslenskir tónar
Íslensku tónl.verđlaunin
Safnplötur
Barnaefni
Íslensk klassík
  Bónusklúbbur
Hvað er það?
Skráðu þig hér
Međlimir
Höskuldur Höskuldsson: Útgáfustjóri
Höskuldur (Hössi) stýrir innkaupum Skífunnar á tónlist frá EMI og hefur gert ţađ frá 1. október 1998. Áđur sinnti hann svipuđum stöfum hjá Spor og hefur veriđ í bransanum svo lengi sem hann man. Hössi er eintakt ljúfmenni sem ţekkir ekki hugtakiđ "nei" nema ţegar ţađ er í samhenginu "nei takk." Öllu öđru reynir hann ađ svara játandi en hefur samt alltaf sterklega í huga hugtakiđ "Mađur á aldrei vinna eins og hestur ţví ţá vilja allir fara á bak."
Höskuldur er KR-ingur og hefur netfangiđ [email protected]

Er að hlusta á núna:
Ţessar upplýsingar og ţćr sem eru óskráđar hér fyrir neđan erum viđ ađ reyna ađ toga út úr Höskuldi og ţađ mun takast, veriđ viss. Komiđ ţví aftur fljótlega í nćstu viku!

Uppáhaldsplötur:


Robbie Williams - I've Been Expecting You
Í tilefni af komu Robbie Williams til Íslands en hann verđur međ tónleika í Laugardalshöll 17. september hef ég veriđ ađ hlusta á nýjustu plötu kappans. Ţessi plata kom út 1998 og hefur slegiđ öll met í Bretlandi. Platan er alveg stórskemmtileg međ grípandi lögum og algerum heilasmellum. Á plötunni er ađ finna lögin Millennium, Strong, og No Regrets. Ţetta er plata sem ég mćli međ og ég skora á alla ađ mćta í höllina 17. september.

Robbie Williams - Life Thru A Lens
Í tilefni af komu kappans er ég einnig ađ hlusta á fyrri plötuna en á ţessari er ađ finna hiđ frábćra lag "Angels" sem er algert heilalím og situr í manni í marga daga.
Ég mćli međ ţessari plötu og ţá sérstaklega ţessu lagi "Angels".

Sálin hans Jóns míns - 12. ágúst 99
12. ágúst 1999 er afskaplega eftirminnilegur hjá mér, ţá unnu KR ingar frábćran sigur á Skoska liđinu Kilmarnock í Evrópukeppni félagsliđa og seinna um kvöldiđ fór ég á einstaka tónleika í Loftkastalanum međ minni uppáhalshljómsveit Sálinni hans Jóns míns. Nú um nokkurra vikna skeiđ hefur ţessi plata veriđ föst í spilaranum og finnst mér eiginlega um hálfgert "come back" ađ rćđa. Nýju lögin 2 eru alger heilalím og nýju útfćrslurnar á lögunum "Hjá ţér" og "Orginal" eru meistaralega vel heppnađar.
Ţađ er eins međ Sálina og KR, međ ţeim mun ég alltaf standa.

Geri Halliwell - Schizophonic
Ţetta er ein af ţessum plötum sem er alveg fyrirtaks popp plata og batnar vip hverja hlustun Á plötunni er flott lög eins "Mi Chico Latino" og "Lift Me Up".

 

       
  Topp 10
01. Limp Bizkit
02. Tvíhöfđi
03. Bubbi
04. Sálin hans Jóns ...
05. Lenny Kravitz
06. Coldplay
07. Pottţétt 21
08. Bubbi
09. Radiohead
10. Sigur Rós
  Fréttabréfið
Skráðu netfangið þitt hér og fáðu fréttirnar sendar.
  Um öryggi
Það er 100% öruggt að versla við Netverslun Skífunnar. Sjáðu hér
  Spurðu okkur
Vantar þig svar? Finnur þú ekki það sem þú leitar að?
Spurðu okkur