Höskuldur Höskuldsson: Útgáfustjóri
Höskuldur (Hössi) stýrir innkaupum Skífunnar á tónlist frá EMI og hefur gert ţađ frá 1. október 1998. Áđur sinnti hann svipuđum stöfum hjá Spor og hefur veriđ í bransanum svo lengi sem hann man. Hössi er eintakt ljúfmenni sem ţekkir ekki hugtakiđ "nei" nema ţegar ţađ er í samhenginu "nei takk." Öllu öđru reynir hann ađ svara játandi en hefur samt alltaf sterklega í huga hugtakiđ "Mađur á aldrei ađ vinna eins og hestur ţví ţá vilja allir fara á bak." Höskuldur er KR-ingur og hefur netfangiđ [email protected]
Er að
hlusta á núna:
Ţessar upplýsingar og ţćr sem eru óskráđar hér fyrir neđan erum viđ ađ reyna ađ toga út úr Höskuldi og ţađ mun takast, veriđ viss. Komiđ ţví aftur fljótlega í nćstu viku!
Uppáhaldsplötur:
|

|
Robbie Williams - I've Been Expecting You |
Í tilefni af komu Robbie Williams til Íslands en hann verđur međ tónleika í Laugardalshöll 17. september hef ég veriđ ađ hlusta á nýjustu plötu kappans. Ţessi plata kom út 1998 og hefur slegiđ öll met í Bretlandi. Platan er alveg stórskemmtileg međ grípandi lögum og algerum heilasmellum. Á plötunni er ađ finna lögin Millennium, Strong, og No Regrets. Ţetta er plata sem ég mćli međ og ég skora á alla ađ mćta í höllina 17. september.
|
Robbie Williams - Life Thru A Lens |
Í tilefni af komu kappans er ég einnig ađ hlusta á fyrri plötuna en á ţessari er ađ finna hiđ frábćra lag "Angels" sem er algert heilalím og situr í manni í marga daga. Ég mćli međ ţessari plötu og ţá sérstaklega ţessu lagi "Angels".
|
Sálin hans Jóns míns - 12. ágúst 99 |
12. ágúst 1999 er afskaplega eftirminnilegur hjá mér, ţá unnu KR ingar frábćran sigur á Skoska liđinu Kilmarnock í Evrópukeppni félagsliđa og seinna um kvöldiđ fór ég á einstaka tónleika í Loftkastalanum međ minni uppáhalshljómsveit Sálinni hans Jóns míns. Nú um nokkurra vikna skeiđ hefur ţessi plata veriđ föst í spilaranum og finnst mér eiginlega um hálfgert "come back" ađ rćđa. Nýju lögin 2 eru alger heilalím og nýju útfćrslurnar á lögunum "Hjá ţér" og "Orginal" eru meistaralega vel heppnađar. Ţađ er eins međ Sálina og KR, međ ţeim mun ég alltaf standa.
|
Geri Halliwell - Schizophonic |
Ţetta er ein af ţessum plötum sem er alveg fyrirtaks popp plata og batnar vip hverja hlustun Á plötunni er flott lög eins "Mi Chico Latino" og "Lift Me Up".
|